Snyrtitöskur
Hér finnurðu allar helstu upplýsingar um VOLA snyrtitöskurnar.
Ef eitthvað er óljóst eða þú hefur spurningar, þá má alltaf hafa samband – við finnum lausn saman.
Hér finnurðu allar helstu upplýsingar um VOLA snyrtitöskurnar.
Ef eitthvað er óljóst eða þú hefur spurningar, þá má alltaf hafa samband – við finnum lausn saman.
Byrjaðu á að skoða leðrið sem er í boði. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval áferða og tóna.
Ef þú finnur ekki eitthvað fyrir þig má endilega hafa samband og við finnum lausn á því.
Hafðu Samband
Ákveddu hvort þú vilt Single Zipper eða Double Zipper tösku, eftir því hvað hentar þér og þínum þörfum.
Þú getur ráðið hvernig leðrið raðast saman á allar hliðar töskunar – töskurnar eru samsettar úr 4-5 hliðum.
Botn - Vinstri Hlið - Hægri Hlið - Toppur (Hægri Toppur & Vinstri Toppur)
Þú getur valið mismunandi leður á allar hliðar.
Hægt er að setja merkingu á töskuna, silfur, gull eða án lits.
Einnig ef það eru aðrar fyrirspurnir má setja þær í skilaboð eða senda skilaboð í gegnum formið hérna.
Þú velur bæði lit rennilásatanna (silfur, gull eða svart) og efni/lit rennibandsins sjálfs. Smáatriðin skipta máli!