Hoppa í vöruupplýsingar
Snyrtitaska - Double Zipper
1/3

Snyrtitaska - Double Zipper

€425,00
Lýsing

Handgerð leður snyrtitaska

Hver taska er sérsaumuð úr vönduðu leðri, handunnin á Íslandi.


Hvernig panta ég:

  1. Veldu leður fyrir hverja hlið – fáanlegir eru nokkrir klassískir litir sem endast vel.

  2. Veldu rennilás – Hægt er að velja um gull, silfur eða svart. Einnig er hægt að velja um nokkra liti á rennilása efninu.

  3. Sérmerking (valkvætt) – Bættu við upphafsstöfum eða nafni, sem er stimplað í leðrið, til að gera töskuna enn persónulegri.

 

Tilvalin gjöf eða fyrir þig sjálfa(n) – einstaklega vönduð og stílhrein taska sem endist.

Hönnun

Allar VOLA töskur eru handgerðar á Íslandi og sérsniðnar fyrir hvern og einn viðskiptavin.

Töskurnar eru hannaðar með það í huga að henta sem flestum og endast.

Hér má sjá myndir af ýmsum pöntunum.